10.7.2007 | 09:54
Löglegt ofbeldi?
Í grein dagsins fjallar Valgerður B. Eggertsdóttir laganemi um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll síðastliðinn fimmtudag. Í dóminum var sýknað af nauðgunarákæru. Í kjölfarið hefur skapast mikil umræða en fjöldi lögfræðinga telur niðurstöðu dómsins einfaldlega lagalega ranga. Þá er einnig viðurkennt sjónarmið í íslenskri dómaframkvæmd að beita þarf minna ofbeldi þegar nauðgun á sér stað í lokuðum rýmum þar sem brotaþoli á erfiðara með komast undan, segir í greininni en í lok hennar veltir Valgerður því upp hvort breyting á hegningarlagaákvæðinu um nauðganir muni breyta einhverju.
Lesa nánar um rökstuðninginn...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.