28.6.2007 | 09:03
Verst launuðu stjórnendurnir
Verðmætamatið í þjóðfélaginu getur verið ansi furðulegt á köflum. Það getur að minnsta kosti verið erfitt að átta sig á því af hverju við viljum ekki borga þeim stéttum sem sjá um umönnun og uppeldi barna okkar mannsæmandi laun. Laun þessara stétta virðast alltaf sitja eftir, sama hve mikið góðærið er. Gró Einarsdóttir veltir því fyrir sér í grein dagsins af hverju við metum leikskólakennara ekki meira en raunin er. Laun senda skilaboð um hvers virði hvert starf er fyrir samfélagið. Flest störf eru því meira virði en störf þeirra sem stuðla að þroska barna. Bankar eru mikilvægari en börn. En eru þetta virkilega skilaboðin sem við viljum senda?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.