Gersemar Galapagos-eyja í hættu?

vefrit 6yfirlitÍ vikunni var tilkynnt að UNESCO hefði ákveðið að Galapagos-eyjar myndu bætast á lista þeirra náttúrulegra svæða í heiminum sem væru í mikilli hættu. Það telst til tíðinda þegar nýjum svæðum er bætt við þann lista og ekki beint gleðiefni. Það að Galapagos-eyjar séu komnar á listann ítrekar ekki einungis verndargildi þeirra heldur einnig hversu erfitt það getur verið að vernda svæði þar sem náttúrufar er einstakt. Af þessu tilefni ákvað Snorri Sigurðsson að fjalla um þessar einstöku eyjar í þessum föstudagspistli. „Þrátt fyrir afar skýra verndarstefnu síðustu áratugina og strangar reglugerðir steðja ótal vandamál að eyjunum. Mesta hættan steðjar vitanlega að viðkvæmu lífríkinu. Þar eru innfluttar tegundir alvarlegasta vandamálið.”

Ég vil klárlega lesa meira!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband