Ráðgert samþykki er lausnin

59417699_2d11432753Umræðan um líffæragjafir hefur sjaldan eða aldrei verið eins áberandi á Íslandi og undanfarið. Íslendingar hafa lengi verið nokkuð duglegir við að gefa blóð, en við erum hins vegar mjög tregir til þess að gefa líffærin okkar. Þar sem mikill skortur er á líffærum, og biðlistar myndast eftir þeim sem í boði eru, er nauðsynlegt að skoða hvort að núverandi stefna okkar þarfnast endurskoðunar. Í föstudagspistlinum fjallar Agnar Burgess um þetta mikilvæga mál og hvernig það horfir við okkur Íslendingum. “Í frétt ríkisútvarpsins annan júní síðastliðinn er haft eftir Runólfi Pálssyni, yfirlækni á Landspítalanum, að þegar íslenskir læknar leitist við að fá samþykki ættingja fyrir líffæragjöf er því neitað í um 40% tilvika eða helmingi oftar en á Spáni.”

Já - ég vil lesa um líffæragjafir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú væntanlega átt við "ætlað" samþykki - þ.e. allir eru líffæragjafar nema þeir hafið áður (þá lifandi) látið setja sig á undantekningarlista.

NN (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 10:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband