15.6.2007 | 09:30
Ráðgert samþykki er lausnin
Umræðan um líffæragjafir hefur sjaldan eða aldrei verið eins áberandi á Íslandi og undanfarið. Íslendingar hafa lengi verið nokkuð duglegir við að gefa blóð, en við erum hins vegar mjög tregir til þess að gefa líffærin okkar. Þar sem mikill skortur er á líffærum, og biðlistar myndast eftir þeim sem í boði eru, er nauðsynlegt að skoða hvort að núverandi stefna okkar þarfnast endurskoðunar. Í föstudagspistlinum fjallar Agnar Burgess um þetta mikilvæga mál og hvernig það horfir við okkur Íslendingum. Í frétt ríkisútvarpsins annan júní síðastliðinn er haft eftir Runólfi Pálssyni, yfirlækni á Landspítalanum, að þegar íslenskir læknar leitist við að fá samþykki ættingja fyrir líffæragjöf er því neitað í um 40% tilvika eða helmingi oftar en á Spáni.
Já - ég vil lesa um líffæragjafir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þú væntanlega átt við "ætlað" samþykki - þ.e. allir eru líffæragjafar nema þeir hafið áður (þá lifandi) látið setja sig á undantekningarlista.
NN (IP-tala skráð) 15.6.2007 kl. 10:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.