Kraumandi Kúba

Kuba-strondKúba er ekki bara paradísareyja til að fara á og drekka mojito og dansa salsa. Hún er eitt heitasta deiluefnið í stjórnmálaumræðu. Í helgarumfjöllun vikunnar deilir Eva Bjarnadóttir ferðasögu með lesendum, en hún er nýkomin heim frá Kúbu. Eva lýsir því sem fyrir augu bar í þessu sérstaka samfélagi og veltir fyrir sér spurningunni um hvað manni á eiginlega að finnast um stjórnmálin á Kúbu. “Á meðan Julio leiðir okkur í gegnum dalinn, sýnir okkur náttúruna og fræðir okkur um félagslegar og menningarlegar staðreyndir um tóbaksbændur kemst hann ekki undan því að ræða byltinguna og ástand landsins, þótt hann strangt til tekið megi ekki ræða það. Julio vinnur nefnilega fyrir ríkið líkt og allir aðrir, jafnvel salsakennarinn er ríkisstarfsmaður.

Lesa meira 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásta Kristín Norrman

Þetta var athyglisverð grein og víst er ég sammála þegar rætt er um frelsi kúbana. Eg var þarna með fjölskyldu minni um páskana. Þegar við ræðum Cubu, finnst mér að við verðum að hafa í huga hvernig lífskjörin eru í löndunum í kring, fyrir utan USA. Í suður Ameríku er mikil fátækt, og ég held að börnin hafi það mun betra á Cubu en til dæmis í Braselíu eða öðrum löndum í S-Ameriku. Allir ganga í skóla, og allir komast til læknis þegar þörf krefur og er það meira en sagt er um til dæmis Mexico og Braselíu. Síðan held ég að flestir politiskir fangar á Cubu séu í fangelsi bandaríkjamanna á Quantanamo.

Ásta Kristín Norrman, 4.6.2007 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband