8.5.2007 | 13:48
Hversu mikið er hægt að kanna?
Undanfarnar vikur hefur síbylja af niðurstöðum úr misgáfulegum skoðanakönnunum, sem mæla fylgi stjórnmálaflokka, dunið á landsmönnum. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um allar þessar blessuðu kannanir og veltir því upp hvort að Íslendingar séu hugsanlega orðnir vinstrisinnaðri en á árum áður. Segir meðal annars í greininni: ,,Á móti þessu hafa flokkarnir sem gjarnan eru skilgreindir til vinstri í íslenskum stjórnmálum verið að sækja í sig veðrið enda hin hliðin á sama pening. Eftir að hafa lengstum haft á bilinu 25-30% þingmanna á bakvið sig, hafa Samfylkingin og Vinstri græn (og forverar þeirra) náð 38-40% þingmanna í öllum kosningum frá 1983. Í síbylju skoðanakannananna mælast flokkarnir tveir nú iðulega með 27-30 þingmenn, sem jafngildir um 43-48% þingstyrk.
Fylgi Samfylkingar og Framsóknarflokks eykst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.