4.5.2007 | 12:58
Umhverfisvæn ráð í boði McDonalds
Hvernig getum við tekið aukna ábyrgð gjörðum okkar og áhrifum þeirra á umhverfið? Í grein dagsins veltir Snorri Sigurðsson því fyrir sér og gefur okkur umhverfisvæn ráð. Í greininni segir meðal annars: Við Íslendingar erum dugleg að bera okkur saman við aðrar þjóðir og toppum gjarnan ýmsa lista þegar tekið er tillit til höfðatölu. Það sorglega er að mikið af þeim listum snúast um neyslu og eyðslu. Íslendingar drekka mikið af kóki, Íslendingar tala mikið í símann, Íslendingar versla mikið á internetinu. Það gerist hins vegar ekki oft að maður heyri um hvað Íslendingar séu duglegir að endurvinna, flokka rusl, spara orku o.s.f.v. Er ekki kominn tími til að bæta úr því ?
Lesa meira...
Lesa meira...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.