Ríkisborgararéttur-ný tegund atvinnuleyfis

sumar Mál íslensku stúlkunnar frá Gvatemala hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Flestar spurningar sem hafa vaknað hjá fólki snúa að starfsháttum allsherjarnefnar Alþingis. Í grein dagsins veltir Valgerður B. Eggertsdóttir hins vegar fyrir sér öðrum hliðum málsins. Í greininni segir meðal annars: “Í máli stúlkunnar kristallast fáránleg stefna stjórnvalda í málefnum útlendinga. Fyrir hana, sem var ríkisborgari Gvatemala sem ekki uppfyllti 24 ára regluna, var vonlaust að sækja um atvinnuleyfi á Íslandi. Hennar eina von var að fá náð fyrir augum allsherjarnefndar.” Lesa meira...
mbl.is Bjarni segist ekki hafa neitað Sigurjóni um gögn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ríkisborgararéttur - ný tegund námslána" ?

Spurning hvernig stúlkan ætlaði að fjármagna námið í Bretlandi sem var að valda þessum 'óþægindum'. 

Ra (IP-tala skráð) 2.5.2007 kl. 13:16

2 Smámynd: Þarfagreinir

Mjög áhugaverður punktur sem varpar nýju ljósi á þetta skammarlega mál. Það er alveg kýrskýrt að það þarf að endurskoða mjög margt í málefnum útlendinga hér, ekki síst það rugl sem upp hefur nú komist um, að nota má Allsherjarnefnd Alþingis til að veita fólki nákomnu stjórnmálamönnum undanþágur frá annars ómannúðarlegum reglum.

Þarfagreinir, 2.5.2007 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband