Frelsi til menntunar

myndafhaskoliFyrr í mánuðinum kynnti Stúdentaráð Háskóla Íslands áherslur stúdenta í menntamálum fyrir komandi kosningar. Af því tilefni gaf ráðið út stefnuskrá og skoraði á stjórnmálaflokkanna að gera stefnumál ráðsins að sínum og berjast þannig fyrir betra samfélagi. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um eitt helsta áherslumál stúdentahreyfingarinnar - andstöðuna við skólagjöld. Segir meðal annars: ,,Sé það markmið okkar að hækka menntunarstig þjóðarinnar – ef ekki til að vera í fremstu röð meðal þjóða, heldur einungis til að halda í við nágrannaríki okkar – er erfitt að sjá hvernig upptaka skólagjalda við opinbera háskóla geti samrýmst því. Það þarf ekki hagfræðing til að benda á þá augljósu staðreynd að aukin gjaldtaka leiði til þess að færri sæki sér háskólamenntun.”

Lesa meira....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband