23.4.2007 | 09:11
Frelsi til menntunar
Fyrr í mánuðinum kynnti Stúdentaráð Háskóla Íslands áherslur stúdenta í menntamálum fyrir komandi kosningar. Af því tilefni gaf ráðið út stefnuskrá og skoraði á stjórnmálaflokkanna að gera stefnumál ráðsins að sínum og berjast þannig fyrir betra samfélagi. Í grein dagsins fjallar Agnar Freyr Helgason um eitt helsta áherslumál stúdentahreyfingarinnar - andstöðuna við skólagjöld. Segir meðal annars: ,,Sé það markmið okkar að hækka menntunarstig þjóðarinnar ef ekki til að vera í fremstu röð meðal þjóða, heldur einungis til að halda í við nágrannaríki okkar er erfitt að sjá hvernig upptaka skólagjalda við opinbera háskóla geti samrýmst því. Það þarf ekki hagfræðing til að benda á þá augljósu staðreynd að aukin gjaldtaka leiði til þess að færri sæki sér háskólamenntun.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.