Hægriflokkar eru ekki velferðarflokkar

born-i-sundlaug Í dag eru þrjár vikur til kosninga og kosningaloforðin hellast yfir okkur kjósendur. Helga Tryggvadóttir skrifar í grein dagsins um tilhneigingu hægriflokka til þess að leggja mikla áherslu á velferðarmál í aðdraganda kosninga, án þess að hugur fylgi máli: „Það eru auðvitað engin ný sannindi að hægriflokkar reyni að tileinka sér velferðarpólitík félagshyggjufólks í aðdraganda kosninga. Helle Thorning-Schmidt, formaður danska Jafnaðarmannaflokksins, gerði þetta einmitt að umtalsefni þegar hún var hér á landi í síðustu viku. Þar benti hún líka á að þegar til kæmi væru liðsmenn þessara flokka hins vegar alls ekki rétta fólkið til þess að koma loforðunum í verk.“ Lesa meira...
mbl.is Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband