21.4.2007 | 17:14
Hægriflokkar eru ekki velferðarflokkar
Í dag eru þrjár vikur til kosninga og kosningaloforðin hellast yfir okkur kjósendur. Helga Tryggvadóttir skrifar í grein dagsins um tilhneigingu hægriflokka til þess að leggja mikla áherslu á velferðarmál í aðdraganda kosninga, án þess að hugur fylgi máli: Það eru auðvitað engin ný sannindi að hægriflokkar reyni að tileinka sér velferðarpólitík félagshyggjufólks í aðdraganda kosninga. Helle Thorning-Schmidt, formaður danska Jafnaðarmannaflokksins, gerði þetta einmitt að umtalsefni þegar hún var hér á landi í síðustu viku. Þar benti hún líka á að þegar til kæmi væru liðsmenn þessara flokka hins vegar alls ekki rétta fólkið til þess að koma loforðunum í verk. Lesa meira...
Sjálfstæðisflokkur bætir við sig þingmanni í Reykjavík suður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.