12. maí

Party1 Í grein dagsins skrifar Eva María Hilmarsdóttir um stærstu helgi ársins. Partíhelgin nálgast hratt og margir nú þegar farnir að hita upp til að vera tilbúnir í slaginn. Í greininni segir meðal annars: “Hvert lið hefur fyrir löngu haldið sitt prófkjör, margir þáttakendur, vinir og kunningjar úr sama bransa að berjast innbyrðis, það er alltaf hollt, heldur mönnum gangandi og við efnið. Þó að upp komi deilur er tíminn fljótur að græða sár, það skiptir jú mestu að vera með sigurstranglegustu keppendurna. Sumir reyndar halda ekki prófkjör, velja bara flotta fulltrúa og treysta þeim til að vinna verkið vel, þar hafa vinsældir líka alltaf viss áhrif, þannig virkar það bara.” Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband