Togstreita frekjunnar

310Í grein dagsins fjallar Elín Ósk Helgadóttir um það hversu erfitt það getur verið að ætla bæði að vera fylgjandi kynjajafnrétti og jafnrétti til náms á Íslandi í dag. Hún telur að jafnréttissinnum sé óhjákvæmilega boðið upp á óþægilega afarkosti. Í greininn segir m.a: Mér stendur ekki til boða að senda barnið mitt í grunnskóla þar sem markvist er unnið eftir þeirri kenningu að kyn skipti máli nema ég velji einkarekinn skóla til þessa að uppfræða börnin mín.

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband