12.4.2007 | 16:13
Frjálslyndur rasismi
Í grein dagsins fjallar Atli Bollason um ţađ sem honum sýnist uggvćnleg ţróun í íslenskum stjórnmálum. Hann fjallar um frjálslynda flokkinn, málefni innflytjenda og skođar sérstaklega ţá furđulegu orđrćđu sem flokkurinn viđhefur um ţau mál. Í greininn segir m.a: Frjálslyndir vonast til ađ leiđa orđrćđuna og skilgreina valkostina, skapa óttann og hjátrúna. Munurinn á ţeim og ríkisstjórninni er ađ hér er spurningin ekki um ál eđa hnignun eđa hagvöxt eđa hálendiđ, heldur um ţađ hvort Íslendingar vilji friđsćlt og hvítt ţjóđfélag eđa svart gettó međ bílabrennum, glćpum og ofbeldi. I ţeirra heimi er ţađ bara annađhvort eđa. Tvískautun af ţessu tagi er algengt áróđursbragđ og hefur veriđ nefnt ýmsum nöfnum. Ţađ sem gerist er ađ tveimur hugtökum er teflt saman og ţau látin tákna gott og illt, plús og mínus. Viđ ţessa einföldun spillist tungumáliđ
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.