Rétt og rangt

kritikÍ grein dagsins fjallar Þórir Hrafn Gunnarsson um stjórnarflokkana. Hann spyr hvers vegna málsvörn þeirra snúist alltaf um það hvort landslög hafi verið brotin með ákvörðunum þeirra. Skyldu þeir ekki hafa meiri metnað en það? Í greininni segir m.a: Ef marka má hegðun og málflutning stjórnarflokkanna og stuðningsmenna þeirra þá virðist það vera svo að þeir telji að það eina sem skeri úr um það hvort að ákvörðun eða athöfn sé rétt eða röng sé hvort að lög hafi verið brotin eða ekki. Greinarhöfundur er einn þeirra fjöldamörgu kjósenda sem telur það lágmarkskröfu til þingmanna, sem og annarra opinberra aðila, að þeir fylgi lögum í störfum sínum. Það vekur a.m.k. talsverða furðu að til séu stjórnmálamenn sem að telja það sér til sérstakra tekna að þeir hafi fylgt lögum og reglum og í raun og veru er það enn furðulegra að til séu stuðningsmenn stjórnmálaflokka sem eru tilbúnir til þess að verja það.

Lesa meira.....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband