4.4.2007 | 17:37
Stóra loftslagsbreytingasvindlið
Í grein dagsins veltir Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir á ígrundaðan hátt fyrir sér ýmsum þáttum loftslagsbreytinga. Hún skoðar bæðri fræðilegan bakgrunn kenningar um loftlagsbreytingar og spyr fræðilegra og siðferðislegra spurninga um málið. Í greininni segir m.a: Ég man hversu hissa ég var þegar ég las í kennslubók í loftslagsfræði að ekki sé vitað hvort hærra magn koltvísýrings leiði til hækkandi hitastigs, eða að hækkandi hitastig leiði til meira magns koltvísýrings, en heitara loft getur borið meiri koltvísýring. Í myndinni er haldið fram að síðarnefnt ferli eigi sér stað og mælingar á ísborkjörnum sýni einmitt að koltvíoxíð í andrúmslofti aukist með hækkandi hitastigi en ekki öfugt. Þar af leiðandi hefur koltvísýringur ekki stjórnað hitastigi hingað til og hversvegna ætti hann þá að taka upp a því núna? Einnig er bent á að þegar losun a koltvísýringi var sem mest eftir seinni heimsstyrjöldina lækkaði hitastig á jörðinni samfleytt í 4 áratugi. Og í tilefni þess var auðvitað skellt fram heimsendaspá, yfirvofandi ísöld.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.