20.3.2007 | 10:27
Þagnargildi þjáninga og gleymska á friðartímum
Nýlega var gengið til kosningar til Finnlandi þar sem ýmislegt breyttist. Erla Elíasdóttir skoðar Finnsku þjóðina og umbrotamikla sögu hennar sem hefur skilið eftir spor í vitund hennar. Í framhaldi veltir hún upp hvernig slík saga getur mótað stjórnmálalíf þjóðar og gefið því aðrar forsendur en við þekkjum hér á Íslandi. Í greininni segir m.a: Í lok sama árs nýttu Finnar sér þá upplausn er skapast hafði í Rússlandi eftir byltinguna og lýstu yfir sjálfstæði. Þó var þess skammt að bíða að uppreisn Jafnaðarmanna í kjölfar ósigurs þeirra á þingi myndi leiða til styrjaldar, sem varði frá janúar 1918 fram í maí sama árs. Lesa meira...
Vanhanen ræðir við leiðtoga annarra flokka í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.