19.3.2007 | 10:39
Gonzales og alríkissaksóknararnir 8
Nýjasta hneykslið sem skekur Hvíta Húsið og fylgismenn Bush er til umfjöllunar í grein dagsins. Þórir Hrafn Gunnarsson útskýrir hvað felst í uppsögnum 8 bandarískra alríkissaksóknara sem hafa vakið svo miklar deilur. Auk þess skoðar hann hver Gonzales, góðvinur George Bush Bandaríkjaforseta er og hver hans aðkoma að málinu er. Í greininni segir m.a: Það sem er alvarlegast í þessu máli er ekki hversu augljóslega Gonsalez hefur beygt og brotið flestar þær reglur sem menn í hans stöðu eiga að virða. Hegðun Gonsalezar er augljóslega alvarleg í sjálfu sér, en hún er merki um þá óheilbrigðu stefnu sem ríkisstjórn Bush hefur starfað eftir. Í stjórnartíð Bush hefur embættismönnum og öðrum starfsmönnum verið umbunað fyrir eina dyggð, hollustu. Hér ekki um hollustu gagnvart ríki og þjóð og hagsmunum, heldur hollustu við Bush og stefnu hans.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.