Óbilandi stöðugleikinn

111 Í grein dagsins gerir Agnar Burgess góða úttekt á því hvað stendur að baki slagorðunum um þann efnahagslegan stöðugleika sem okkur er sagt að ríki á Íslandi. Í greininni segir m.a: "Stöðugleikinn er ekki til staðar, ekki nema það kallist stöðugleiki að hafa síbreytilega verðbólgu, eða þá stöðugan slaka í efnahagsmálunum. Það eina sem helst raunverulega stöðugt er fastafylgi Sjálfstæðisflokksins" Lesa meira...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband