Minnkandi heimsmynd í stækkandi heimi

people_earth Í grein dagsins fjallar Sandra um væntanlega fólksfjölgun í heiminum og það hvað slík mannfjölgun kann að hafa í för með sér. Í greininni segir m.a: Til þess að fólksfjöldinn haldist sá sami þarf hver kona að eignast að meðaltali 2.1 barn. Þetta vandamál verður sífellt umfangsmeira í Evrópu, enda fer meðalaldur þar hækkandi á meðan fæðingartíðni lækkar. En á sama tíma og við erum vinsamlegast beðin um að fjölga okkur og það hratt berast fréttir um gríðarlega fólksfjölgun sem ógnar lífi og lífsgæðum á jörðinni. Lesa meira

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband