7.3.2007 | 12:25
Spáð í kosningaspilin
Hrafn Stefánsson veltir fyrir sér yfirvofandi kosningum í pistli dagsins. Í honum segir meðal annars: Einhver hiti virðist vera að færast í stjórnarliða eftir sem nær dregur kosningum og eru stuttbuxnadrengir farnir að krefja mótorhjólakonur um uppsögn. Stuðningur þjóðarinnar við ríkisstjórnina fer minnkandi og er kominn í 49%. Mikið hefur gengið á í samstarfi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks og eru mál eins og viljugur stuðningur við stríðið í Írak, stóriðjustefnan, fjölmiðlafrumvarpið, vafasamar ráðningar í embætti hins opinbera og farsakennd lögsókn á hendur Baugi og félögum, búin að reyna töluvert á þolrif ríkisstjórnarinnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
væri ekki gaman að sjá hægri/vinstri gærn?
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 7.3.2007 kl. 22:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.