Vertu sæt stelpa

normal_b Þórgunnur Oddsdóttir fjallar í grein dagsins um nýja skýrslu bandarísku sálfræðisamtakanna APA. Í skýrslunni er fjallað um þau áhrif sem það hefur á heilsu og líðan stúlkna þegar kynlíf og kynþokki kvenna gegnir lykilhlutverki í markaðssetningu og dægurmenningu. Í greininni segir meðal annars: “Öfgarnar ganga í allar áttir. Litlar stelpur eiga að vera fullorðinslegar og að sama skapi eiga stórar stelpur stundum að vera barnalegar. Allir fordæma barnaklám en samt sem áður er algengt að fullorðnar konur séu klæddar upp sem smástelpur í klámbransanum í þeim tilgangi að vera sexí. Íturvaxnar konur í efnislitlum skólabúningum þykja einstaklega æsandi jafnvel þótt flestar konur hætti að ganga í slíkum búningum um svipað leyti og þær verða sjálfráða. Það þykir líka þokkafullt að sleikja sleikipinna og vera með tíkó í hárinu.” Lesa meira...
mbl.is Federline fellur frá kröfu sinni um flýtimeðferð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

bravó!

halkatla, 23.2.2007 kl. 16:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband