Draumasamfélagið

0071379681_02__aa240_sclzzzzzzz_v56565343_.jpg Í grein dagsins fjallar Styrmir Goðason um framtíðarsýn danska stjórnmálfræðingsins Rolf Jensen eins og hún er sett fram í bók hans “The Dream Society”. Í greininni segir m.a: Hann segir að almenningur muni verða meðvitaðri um umhverfið og fólk byrji að taka tillit til hvers annars sem borgarar í samfélagi. Við munum þrá að tilheyra hópi þar sem við getum deilt tilfinningum okkar. Við munum hafa meiri tíma til þessa að skoða, meta og kaupa. Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband