18.2.2007 | 03:49
Afnemum launaleyndina
Þriðjudaginn 6. febrúar sl. stóðu nemendur í MBA-námi við Háskóla Íslands og Feminstafélagið fyrir opnum fundi um leiðir til að minnka launamun kynjanna. Var málfundurinn haldinn í kjölfar námskeiðsins ,,Greining viðfangsefna og ákvarðanir, þar sem nemendum var falið að vinna eina tillögu að því hvernig megi minnka launamun kynjanna á Íslandi. Samtals skiluðu átta hópar verkefnum og vakti eitt þeirra sérstaka athygli. Agnar Freyr Helgason heyrði í Hrannari Birni Arnarssyni, forstöðumanni og MBA-nema, sem lagði hönd á plóg við gerð tillögu um afnám launaleyndar á íslenskum atvinnumarkaði. Lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Laun eru óræð. Fríðindi eru oft stór hluti þeirra. Fríðindi eru hins vegar ekki höfð í hámælum vegna skattaljögjafar. Fyrst þarf að hafa opnara og umburðarlyndara skattkerfi. Afnám launaleyndar mun aldrei leysa málið. Væntanlega myndi það aðeins ýta undir auknar greiðslur í formi fríðinda meðal hinna hærra launuðu. Það má alltaf kokka til tölur.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2007 kl. 04:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.