Stafræn stéttaskipting II

clip_image0021“Fólk hefur annað hvort aðgang að upplýsinga- og fjarskiptatækni eða ekki, þú ert annað hvort tengdur eða ekki. Frá þessu sjónarhorni er auðvelt að skilgreina stafrænu gjána og því ætti að vera eins auðvelt að loka henni eða brúa hana, að því gefnu að pólitískur vilji sé fyrir hendi til að tengja þá sem ekki þegar eru tengdir. Það eru þeir sem eru menntaðir og efnaðir sem telja að aðrir þurfi upplýsingatækni, þeir telja einnig að tæknin teljist til þeirra nauðsynja sem ríki þurfa til að þróast.”  

Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband