16.2.2007 | 10:43
Stafræn stéttaskipting II
Fólk hefur annað hvort aðgang að upplýsinga- og fjarskiptatækni eða ekki, þú ert annað hvort tengdur eða ekki. Frá þessu sjónarhorni er auðvelt að skilgreina stafrænu gjána og því ætti að vera eins auðvelt að loka henni eða brúa hana, að því gefnu að pólitískur vilji sé fyrir hendi til að tengja þá sem ekki þegar eru tengdir. Það eru þeir sem eru menntaðir og efnaðir sem telja að aðrir þurfi upplýsingatækni, þeir telja einnig að tæknin teljist til þeirra nauðsynja sem ríki þurfa til að þróast.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.