5.2.2007 | 10:40
Líkur á sögulegum kosningum
Hillary Clinton hefur sagt að nái hún kjöri sem forseti Bandaríkjanna muni hún binda enda á stríðsrekstur þeirra í Írak. Barátta hennar fyrir tilnefningu virðist þó erfiðari en í fyrstu var talið þar sem óvæntur keppinautur hefur nú slegist í hóp þeirra sem sækjast eftir útnefningu.
Í grein dagsins fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um framboðsmál demókrata í Bandaríkjunum og þá sögulegu staðreynd að nú telja flestir valið standa milli konu og blökkumanns.
Skoðanakannanir í Bandaríkjunum hafa sýnt að 86 prósent treysta konu til embættis forseta og 93 prósent treysta þeldökkum frambjóðanda. Ef þær tölur reynast réttar eru þær mun hærri en áður í sögu Bandaríkjanna. Sögulegar óvinsældir sitjandi forseta geta líka átt sinn þátt í að fólk er tilbúið til að sjá breytingar. Lesa meira.
Í grein dagsins fjallar Örlygur Hnefill Örlygsson um framboðsmál demókrata í Bandaríkjunum og þá sögulegu staðreynd að nú telja flestir valið standa milli konu og blökkumanns.
Skoðanakannanir í Bandaríkjunum hafa sýnt að 86 prósent treysta konu til embættis forseta og 93 prósent treysta þeldökkum frambjóðanda. Ef þær tölur reynast réttar eru þær mun hærri en áður í sögu Bandaríkjanna. Sögulegar óvinsældir sitjandi forseta geta líka átt sinn þátt í að fólk er tilbúið til að sjá breytingar. Lesa meira.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Er ekki upplagt að Barack verði varaforsetaefnið hennar Hillary? Svo tekur við eftir átta ár
Ingibjörg Stefánsdóttir, 7.2.2007 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.