Stórt tímamótaár ađ baki

Háskóli ÍslandsÁ miđvikudag og fimmtudag verđur kosiđ til Stúdentaráđs og Háskólafundar í Háskóla Íslands. Ţađ starfsár sem er ađ líđa markađi ákveđin tímamót ţar sem í fyrsta skipti hafa stúdenaráđsliđar Röskvu og Vöku myndađ meirihluta í ráđinu. Valgerđur B. Eggertsdóttir tók Ásgeir Runólfsson tali en hann hefur undanfariđ ár starfađ sem framkvćmdarstjóri ráđsins. Í viđtalinu segir Ásgeir međal annars: „Röskva vill ađ stúdentar fái styrk til ađ stunda háskólanám. Ţađ kerfi ţekkist allststađar á Norđurlöndunum og á líka ađ vera viđ lýđi á Íslandi. Viđ viljum útfćra ţetta styrkjakerfi í gegnum lánasjóđinn og fólk mundi ţá fá 25% af fullum námslánum sem styrk ţegar ţađ hefur lokiđ háskólagráđu.” Lesa meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband