31.1.2007 | 10:06
Fýkur yfir hæðir
Jarðvegseyðing og rof er einn stærsti umhverfisvandi Íslands og á sér raunar enga hliðstæðu í löndum með svipað loftslag. Í grein dagsins beinir Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir augum að ástæðum þess og hvernig best sé að takast á við vandann: Enn er beitt á svæðum sem illa eru farin af rofi og í raun ætti sjálfbær nýting lands að vera forsenda stuðnings við sauðfjárbúskap. Það verður að efla leiðir til að koma í veg fyrir akstur utan vega. Landgræðsla verður að auki ávallt að vera unnin með tilliti til náttúruverndarsjónarmiða, landlagsverndar og líffræðilegrar fjölbreytni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.