Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Fósturgreiningar: "The Ups and Downs"

mynd4_dilemma.JPGÁleitnar spurningar um fósturgreiningu með snemmskoðun hafa verið í umræðunni undanfarið. Í slíkri skoðun, sem einnig kallast snemmsónar, geta uppgötvast „gallar” á fóstrinu, á borð við litningagallann Down´s heilkenni. Í kjölfarið velja flestir foreldrar að rjúfa meðgönguna. Eyjólfur Þorkelsson er læknanemi og fyrrum formaður Ástráðs, forvarnarstarfs læknanema. Í grein dagsins veltir hann upp ýmsum hliðum á málinu og spyr spurninga: Þó því fylgi vissulega álag og fordómar að eiga barn með Down’s heilkenni er það líka erfitt að eiga börn með einhverfu eða alvarlega geðsjúkdóma. Ætti að skima eftir þeim?

Lesa greinina!


Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband