9.1.2007 | 09:05
Það hefur ekkert upp á sig
Í haust hafa hugmyndir um að opna aftur lækinn við Lækjargötu komið upp. Óskar Örn Arnórsson fjallar í grein dagsins um hugmyndina og hvað það er sem miðbæ Reykjavíkur raunverulega vantar: Þegar ég geng um miðbæinn þykir mér helst vanta tengingarnar á milli kennileita borgarlandslagsins. Það er einhvern veginn eins og hlutirnir liggi bara utangátta og hafi ekkert að segja hver við annan. Undanfarna áratugi hefur virðst nóg í Reykjavík að hafa bara nógu stórt og gott bílastæði og þá er aðkoma að byggingunni leyst.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Mér skilst að þessi lækur hafi verið til vandræða og óþurftar. Hann flæddi yrir allt þegar sá gálinn var á honum. Var farartæálmi sem auðvita hann væri ekki núna og hálfgerður drullupollur. Forfeðurnir vissu hvað þeir vour að gera þegar þeir settu lækinn í stokk. En ú eru auðvitað aðrir tímar og má líklega stjórna honum ef hann verður opnaður aftur.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 9.1.2007 kl. 15:58
Ég hefði ekkert á móti læknum, minnir mann á fortíðina. Auðvitað munu þeir vanda sig og gera þetta þannig að sómi verði að. Þetta á jú að lappa uppá bæjarmyndina er það ekki.
Birna M, 9.1.2007 kl. 23:52
Verður þetta ekki bara til þess að drukknir íslendingar drukkni um helgar?!
Ester Júlía, 10.1.2007 kl. 08:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.