7.1.2007 | 14:29
Síð-efnishyggja og borgaralegt félag
Í gestapistli dagsins fjallar Magnús Björn Ólafsson, nemi í stjórnmálafræði og heimspeki, um þróun gildismats og menningarlegra þátta í stjórnmálum Vesturlanda. Hann rekur ástæður og afleiðingar þessarar þróunar og varpar ljósi á það hvað í henni felst. Í greininni segir meðal annars: Óhætt er þó að fullyrða að stjórnmál samtímans snúast ekki lengur aðeins um hina gömlu hægri-vinstri ása þar sem fátækt og velmegun tókust á. Nýjar víddir hafa bæst við hugtakaheim stjórnmálafræðinnar og hafa skotið rótum í gildismati okkar og menningu og eiga þátt í að ákvarða þá stefnu sem stjórnmálaatferli tekur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Kvitt og takk. Fróðlegt að lesa.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.1.2007 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.