Síđ-efnishyggja og borgaralegt félag

Max WeberÍ gestapistli dagsins fjallar Magnús Björn Ólafsson, nemi í stjórnmálafrćđi og heimspeki, um ţróun gildismats og menningarlegra ţátta í stjórnmálum Vesturlanda. Hann rekur ástćđur og afleiđingar ţessarar ţróunar og varpar ljósi á ţađ hvađ í henni felst. Í greininni segir međal annars: Óhćtt er ţó ađ fullyrđa ađ stjórnmál samtímans snúast ekki lengur ađeins um hina gömlu hćgri-vinstri ása ţar sem fátćkt og velmegun tókust á. Nýjar víddir hafa bćst viđ hugtakaheim stjórnmálafrćđinnar og hafa skotiđ rótum í gildismati okkar og menningu og eiga ţátt í ađ ákvarđa ţá stefnu sem stjórnmálaatferli tekur.“

Lesa meira.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt og takk. Fróđlegt ađ lesa.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 7.1.2007 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband