Jess, hann er dauður!

Saddam HussainHeimsbyggðin hefur nú verið laus við Saddam Hussein í tæplega viku, en hann var hengdur á laugardag. Anna Tryggvadóttir fjallar í grein dagsins um siðferðilegar spurningar sem vakna við aftökuna, en í henni segir meðal annars:Mannréttindasamtök hafa hinsvegar mótmælt kröftulega þegar þeir sem styðja dauðarefsingar hafa ætlað að klístra réttlætislímmiðanum á aftökuna, með því að skýla sér bakvið rétt Íraka til að ákveða eigin refsingar. Óréttlætið sem mætti Saddam Hussein var nefnilega ekki einungis að dauðarefsing er siðferðislega ámælisverð heldur var leiðin að henni líka haldin alvarlegum ágöllum.“

Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Kvitt fyrir lestur

Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.1.2007 kl. 11:58

2 Smámynd: Ólafur fannberg

kvittkvitt

Ólafur fannberg, 4.1.2007 kl. 13:25

3 Smámynd: Ester Júlía

Ég verð að viðurkenna að mér fannst óhugnarlegt að sjá þennan gamla mann leiddann í gálgann.  Þó veit ég að hann hefur þúsundir manna á samviskunni.  Eflaust hefði ég þó brugðist öðruvísi við ef hann hefði pyntað og myrt fjölskyldu mína.  

Kveðja, Ester 

Ester Júlía, 5.1.2007 kl. 00:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband