3.1.2007 | 00:57
Níræð flokkaskipan
Grein dagsins er eftir Magnús Má Guðmundsson og fjallar um aðdraganda núverandi flokkaskipunar á Íslandi. Flokkaskipan byggðist fyrst nær eingöngu á viðhorfi til sjálfstæðisbaráttunnar, en á fyrsta og öðrum áratug tuttugustu aldarinnar fóru menn að líta meira til innlendra viðfangsefna. Þegar sjálfstæðismálinu sleppti var lítill munur á Heimastjórnarflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Framfaramenn og afturhaldsmenn, samkeppnismenn og samvinnumenn stóðu hlið við hlið í báðum flokkunum. Þess vegna hlutu þessir flokkar að klofna þegar innanlandsmálin tóku að marka flokkakerfið. Ný flokkaskipun sem byggðist fyrst og fremst á innanlandsmálum hlaut að koma til sögunnar.
Lesa meira.Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
kvitta
Ólafur fannberg, 3.1.2007 kl. 08:23
Fróðleg lesning, takk fyrir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.1.2007 kl. 17:28
Kvitta fyrir lesturinn..:)
Ester Júlía, 3.1.2007 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.