Níræð flokkaskipan

Austurvöllur í byrjun tuttugustu aldarinnarGrein dagsins er eftir Magnús Má Guðmundsson og fjallar um aðdraganda núverandi flokkaskipunar á Íslandi. Flokkaskipan byggðist fyrst nær eingöngu á viðhorfi til sjálfstæðisbaráttunnar, en á fyrsta og öðrum áratug tuttugustu aldarinnar fóru menn að líta meira til innlendra viðfangsefna. „Þegar sjálfstæðismálinu sleppti var lítill munur á Heimastjórnarflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Framfaramenn og afturhaldsmenn, samkeppnismenn og samvinnumenn stóðu hlið við hlið í báðum flokkunum. Þess vegna hlutu þessir flokkar að klofna þegar innanlandsmálin tóku að marka flokkakerfið. Ný flokkaskipun sem byggðist fyrst og fremst á innanlandsmálum hlaut að koma til sögunnar.“

Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

kvitta

Ólafur fannberg, 3.1.2007 kl. 08:23

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Fróðleg lesning, takk fyrir.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 3.1.2007 kl. 17:28

3 Smámynd: Ester Júlía

Kvitta fyrir lesturinn..:) 

Ester Júlía, 3.1.2007 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband