Fákeppni á Íslandi

MatarkarfanÍ grein dagsins fjallar Hrafn Stefánsson um fákeppni á Íslandi og hvernig er hægt að sporna við henni. Segir meðal annars í greininni: ,,Neytendur á Íslandi finna fyrir afleiðingum fákeppni og einokunar á hverjum degi. Matarkarfan kostar sitt, símafyrirtækin bjóða upp á sömu taxtana, bensíndropinn er alls staðar jafn dýr, það er ein áfengisverslun á hverja 6500 íbúa, dýrara er að fljúga innanlands en til Evrópu og svo mætti lengi telja.” Lesa meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband