Málstaður málleysingjanna

HúsdýrGrein dagsins er eftir Snorra Sigurðsson og fjallar um réttindi og velferð dýra hér á Íslandi í samanburði við það sem þekkist erlendis. Í greininni segir meðal annars: „Hverjum dettur ekki fyrst í hug hálfbrjálað fólk að kasta blóði á ofurfyrisætur klæddar loðfeldi eða menn í gúmmibát að elta hvalveiðiskip þegar orðið dýraverndunarsinni ber á góma? Þessi neikvæða mynd er erfiður baggi að bera fyrir öll þau samtök (flestöll erlendis) sem vinna af miklum heilindum og á friðsamlegan hátt við það að verja málstað lífvera sem búa í sambýli við okkur mennina og geta ekki varið sig.“ Lesa meira.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband