23.2.2009 | 15:44
Þú berð ábyrgð
Nú er komið að því að allir axli ábyrgð. Stjórnmálamenn, bankafólk, seðlabankastjórar, ég og þú. Í grein dagsins fjallar Styrmi Goðason um þau tímamót sem við stöndum á. Í grein dagsins segir meðal annars:
nú er komið að okkur kjósendum. Það er komið að okkur að velja rétt. Er hjálplegt að skila auðu? nei. Er hjálplegt að kjósa Sjálfstæðisflokkinn eða Framsóknarflokkinn? nei! Það væri hjálplegt ef við litum í eigin barm. Við getum aðstoðað í kosningabaráttu, boðið okkur fram, stofnað stjórnmálaflokka, haft áhrif í hagsmunafélögum, viðhaft gagnrýna hugsun og sýnt að við öxlum ábyrgð á eigin framtíð en ekki stjórnmálamennirnir.
Lesa meira um hvernig þú getur tryggt bjarta framtíð Íslands ...
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þær frétir sem nú berast frá Alþingi er vægast sagt furðulegar.
Getur einn maður verið svo mikilvægur, að þjóðþingi heillar þjóðar sé haldið í gislingu? Hvað hefur Davíð Oddson í handraðanum,sem lætur stóran hluta alþingismanna haga sér eins og ribbalda? Situr DO. mesti skaðvaldur, sem Ísland hefur alið, á eihverri vitneskju í Seðlabankanum sem Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn þola ekki að þjóð fái vitneskju um?
Lára Ágústsdóttir, 23.2.2009 kl. 18:20
DO virðist hafa margar strengjabrúður á sínum snærum, Lára. Og það þrátt fyrir að meginpartur þjóðarinnar vill hann burt samkvæmt öllum skoðanakönnunum.
Úrsúla Jünemann, 24.2.2009 kl. 14:24
Þetta er með öllu óskiljanlegt...hann hlýtur að vera óvinsælasti maðurinn á landinu um þessar mundir..
TARA, 26.2.2009 kl. 01:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.