16.2.2009 | 11:58
Mildum höggið
Í grein dagsins fjallar vefritspenninn Þórður Sveinsson um það samhengi sem hafa verður í huga þegar brugðist er við efnahagskreppunni. Hann telur að horfa verði út fyrir rammann þegar ákveðið er hvað skuli til bragðs taka, til dæmis skera niður. Gæta verði þess að einstakar aðgerðir snúist ekki upp í andhverfu sína. Það feli í sér að líta verði til langtímaáhrifa en ekki aðeins skammtímaáhrifa. Þegar brugðist er við efnahagsþrengingunum verður að hafa ofangreint samhengi í huga. Þess vegna verður fjárhagslegur niðurskurður að byggjast á skynsemi og yfirvegun. Á sumum sviðum ætti jafnvel að auka útgjöld fremur en að spara. Sem dæmi má nefna heitan mat í grunnskólum. Nú er ráð að gefa börnum ókeypis skólamáltíðir svo að tryggt sé að þau fái öll holla og góða næringu en við núverandi aðstæður er því miður alls ekki víst að sú sé raunin.
Ég vil lesa meira um mannúðlegar aðhaldsaðgerðir!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.