13.2.2009 | 10:51
Hold me, thrill me, kiss me, kill me!
Í grein dagsins veltir vefritspenninn Anna Pála Sverrisdóttir fyrir sér undarlegum áhuga fjölmiðla á (ó)faglegum samskiptum forystumanna stjórnmálaflokka í ríkisstjórnar- og borgarstjórnarsamstarfi. Má jafnvel skilja umfjöllun þeirra og efnistök á þann veg að ef gagnkynheigt fólk af gagnstæðu kyni gegnir þessum stöðum, hljóti þau að vera skotin í hvoru öðru: Af hverju þarf að sýna Kossinn svona oft? Auðvitað fór enginn í sleik en mér finnst að með þessu sé verið að reyna að búa til kynferðislega spennu á milli stjórnmálamanna af gagnstæðu kyni. Með því að sýna eilíflega þetta augnablik er gert minna úr faglega sambandinu á milli þeirra.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.