Hold me, thrill me, kiss me, kill me!

geirogingibjörgÍ grein dagsins veltir vefritspenninn Anna Pála Sverrisdóttir fyrir sér undarlegum áhuga fjölmiðla á (ó)faglegum samskiptum forystumanna stjórnmálaflokka í ríkisstjórnar- og borgarstjórnarsamstarfi. Má jafnvel skilja umfjöllun þeirra og efnistök á þann veg að ef gagnkynheigt fólk af gagnstæðu kyni gegnir þessum stöðum, hljóti þau að vera skotin í hvoru öðru: “Af hverju þarf að sýna Kossinn svona oft? Auðvitað fór enginn í sleik en mér finnst að með þessu sé verið að reyna að búa til kynferðislega spennu á milli stjórnmálamanna af gagnstæðu kyni. Með því að sýna eilíflega þetta augnablik er gert minna úr faglega sambandinu á milli þeirra.”

 

Hverjir voru að kyssast? Var einhver að kyssast? Skiptir það máli? Bæði og - en ég vil a.m.k. lesa Vefritsgrein dagsins! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband