4.2.2009 | 14:40
Pólitískt Stúdentaráð er eina vitið
Í dag og á morgun ganga yfir 13.000 stúdentar við Háskóla Íslands til kosninga. Aldrei hafa verið jafn margir á kjörskrá og í seinni tíð hefur sennilega aldrei verið jafn mikilvægt að stúdentar fjölmenni á kjörstað. Líkt og undanfarin ár hefur kosningabaráttan í Háskólanum að miklu leyti snúist um það hlutverk sem fylkingarnar sem bjóða fram telja að Stúdentaráð eigi að hafa. Í grein dagsins fjallar Vefritspenninn Dagný Ósk Aradóttir um mikilvægi þess að Stúdentar mæti á kjörstað og styðji Röskvu í þessum kosningum. Þetta er þó svo undarlegt því öll hagsmunabarátta er í eðli sínu pólitík. Jafnrétti kynjanna er pólitík, jafnrétti til náms er það líka, LÍN er pólitík og bara sú staðreynd að til sé Háskóli Íslands sem er að mestu rekinn af almannafé er pólitík. Að viðurkenna sig ekki sem pólitískt afl sem hefur skoðanir á pólitískum hlutum hlýtur að veikja málstaðinn og koma niður á stúdentum.
Já, Ég vil lesa meira um pólitískt Stúdentaráð og rödd stúdenta!
Vona að atburðir við þinghúsið boði ekki nýja siði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Það væri ekkert farið að gerast ,ef fólkið hefði ekki beitt sér.
Fundirnir á Austurvelli o.s.frv.
Það lítur út fyrir að þetta sé það sem þarf ef ekki er hlustað á fólkið í landinu .
Kristín (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:46
við skulum vona að það verði haldið þannnig um málin að réttlæti og sanngirni sé höfð að leiðarljósi hjá þeim sem þarna vinna innandyra.
ef ekki og enþá verði á almúgan hallað verðað nýjir elda kveiktir og þinghúsið tekið, það er lítið mál að sjá til þess
Atvinnumaður (IP-tala skráð) 4.2.2009 kl. 14:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.