3.2.2009 | 11:04
Sameinumst um jafnrétti og lýðræði
Flokkakerfið hefur verið nokkuð umdeild síðustu daga og vikur. Margir telja að það virki illa og sé í raun til lítils nýtt. Aðrir hafa bent á að flokkakerfið veiti venjulegu fólki einstakt tækifæri til að hafa áhrif á störf stjórnmálamanna án þess að það þurfi að hella sér á fullu út í pólitík. Vefritspenninn Guðlaugur Kr. Jörundsson fjallar í grein dagsins um reynslu sína af starfi innan stjórnmálaflokks og hvernig hann vill sjá það þróast á næstunni. Það tekur á að vinna að breyttu samfélagi. Það er létt að tapa sjónum af framtíðinni og huga einungis að baráttunni um vandamál líðandi stundar. Það er auðvelda leiðin að takast einungis á við amstur dagsins og sigla þannig stefnulaust inn í framtíðina. Flokkurinn minn fór í stefnulausa sjóferð og vonaði það besta á meðan hann hamaðist við það að sanna sig með því að uppfylla sem flest kosningaloforð.
Já, ég vil svo sannarlega lesa meira um þetta!
Fyrsti ríkisstjórnarfundurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.