Sameinumst um jafnrétti og lýðræði

handaband.jpgFlokkakerfið hefur verið nokkuð umdeild síðustu daga og vikur. Margir telja að það virki illa og sé í raun til lítils nýtt. Aðrir hafa bent á að flokkakerfið veiti venjulegu fólki einstakt tækifæri til að hafa áhrif á störf stjórnmálamanna án þess að það þurfi að hella sér á fullu út í pólitík. Vefritspenninn Guðlaugur Kr. Jörundsson fjallar í grein dagsins um reynslu sína af starfi innan stjórnmálaflokks og hvernig hann vill sjá það þróast á næstunni. “Það tekur á að vinna að breyttu samfélagi. Það er létt að tapa sjónum af framtíðinni og huga einungis að baráttunni um vandamál líðandi stundar. Það er auðvelda leiðin að takast einungis á við amstur dagsins og sigla þannig stefnulaust inn í framtíðina. Flokkurinn minn fór í stefnulausa sjóferð og vonaði það besta á meðan hann hamaðist við það að sanna sig með því að uppfylla sem flest kosningaloforð.”

 

Já, ég vil svo sannarlega lesa meira um þetta!


mbl.is Fyrsti ríkisstjórnarfundurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband