15.1.2009 | 12:54
Förum í fýlu og prumpum í kór
Sá sem hefur valdiđ á orđunum hefur valdiđ á hugmyndunum. Frjálshyggjan hefur átt orđrćđuna svo rćkilega á undanförnum árum ađ vinstrimenn hafa ekki getađ komist ađ og ţurft ađ laga hugtakanotkun sína og ţar međ hugmyndir ađ lögmálum frjálshyggjunnar. Nú gefst kannski tćkifćri til ţess ađ endurheimta hugmyndirnar. Atli Bollason horfir aftur til góđćrisins í vefritsgrein dagsins.
Já, ég vil lesa meira um vinstrimenn í góđćrinu!
Táknmynd góđćris eđa kreppu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Ágćtis grein - en ég var greinilega ein af ţessum leiđinlegu kverúlöntum, enda ekki hluti af partýinu sem einstćđ móđir međ forsjá tveggja barna á könnunni. Ţađ var erfitt ađ ná endum saman í gróđćrinu. En dofinn var almennur - ég tók eftir ţví.
Anna Karlsdóttir, 16.1.2009 kl. 00:28
Sniđug grein Meira svona Gaman ađ ţessu
Máni Ragnar Svansson, 16.1.2009 kl. 10:21
FLottur
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 20.1.2009 kl. 11:52
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.