Hnattvæðing og þjóðríkið

Hið hnattræna efnahagskerfi sem sem hnattvæðingin hefur fært okkur hefur af sumum verið talið ein helsta ógn ríkisins. Jón Hartmann Elíasson ræðir í Vefritsgrein dagsins nokkur vandamál sem upp getað komið í hnattrænni stjórnun: „Heimurinn hefur þjappast saman, minnkað, og aukin meðvitund er um hann sem eina heild. Því geta ýmis mál ekki lengur talist einkamál ríkis því búið er að skapa formgerðir sem eru hafnar yfir landamæri ríkja og þessar formgerðir hafa áhrif á þróun heimsmála.“

Já takk! Ég vil lesa meira um hnattvæðinguna og margvísleg áhrif hennar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband