3.12.2008 | 15:46
Hnattvæðing og þjóðríkið
Hið hnattræna efnahagskerfi sem sem hnattvæðingin hefur fært okkur hefur af sumum verið talið ein helsta ógn ríkisins. Jón Hartmann Elíasson ræðir í Vefritsgrein dagsins nokkur vandamál sem upp getað komið í hnattrænni stjórnun: Heimurinn hefur þjappast saman, minnkað, og aukin meðvitund er um hann sem eina heild. Því geta ýmis mál ekki lengur talist einkamál ríkis því búið er að skapa formgerðir sem eru hafnar yfir landamæri ríkja og þessar formgerðir hafa áhrif á þróun heimsmála.
Já takk! Ég vil lesa meira um hnattvæðinguna og margvísleg áhrif hennar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 124178
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.