Obama og viðhorfsbreytingin

Karl Tryggvason rifjar upp langvinna óánægju sína með íslenska stjórnmálaflokka í grein dagsins, þar sem framapot, óheilindi og hrossakaup eru daglegt brauð. Hann lýsir svo hvernig von hans um breytta tíma í stjórnmálum hafi vaknað, og það fyrir vestan haf. Að Bandaríkjamaður skyldi kveikja á vonarneista í brjósti manns, vekja til lífs hugsjónir og trú á betri tíma hefði mér þótt ólíklegt og jafnvel hlægilegt þar til fyrir skömmu. En svo skaust öldungardeildar þingmaður frá Illinois fram á sjónarsviðið og heillaði Bandaríkjamenn og heiminn allan með mælsku sinni, bjartsýni, einlægni og brennandi hugsjónum.  Lesa meira »

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Hreiðar

Þakka (skila)boð sem ég á sjálfsagt að miklast af heldur en hitt, en þykir Vefritið í sjálfu sér of loðinn vettvangur til að verða þar viðhengi að sinni.

Þakka samt fyrir.

Sigurður Hreiðar, 9.11.2008 kl. 14:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband