6.11.2008 | 09:02
Obama og viðhorfsbreytingin
Karl Tryggvason rifjar upp langvinna óánægju sína með íslenska stjórnmálaflokka í grein dagsins, þar sem framapot, óheilindi og hrossakaup eru daglegt brauð. Hann lýsir svo hvernig von hans um breytta tíma í stjórnmálum hafi vaknað, og það fyrir vestan haf. Að Bandaríkjamaður skyldi kveikja á vonarneista í brjósti manns, vekja til lífs hugsjónir og trú á betri tíma hefði mér þótt ólíklegt og jafnvel hlægilegt þar til fyrir skömmu. En svo skaust öldungardeildar þingmaður frá Illinois fram á sjónarsviðið og heillaði Bandaríkjamenn og heiminn allan með mælsku sinni, bjartsýni, einlægni og brennandi hugsjónum. Lesa meira »
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Þakka (skila)boð sem ég á sjálfsagt að miklast af heldur en hitt, en þykir Vefritið í sjálfu sér of loðinn vettvangur til að verða þar viðhengi að sinni.
Þakka samt fyrir.
Sigurður Hreiðar, 9.11.2008 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.