Góðærið komið í Kattholt

Cute_Pictures_418Í grein dagsins fjallar Lára Jónasdóttir um áhrif kreppunnar á kattahald landans:

Hver hefur ekki heyrt um fólk sem fer og kaupir sér eitthvað til að láta sér líða betur. Hvort sem það er ís, föt eða tölvuleikir. Nú eru kettir nýja uppfyllingarefnið. Að eiga gæludýr kennir fólki þó svo margt um virðingu og kærleika að ég tel þetta góða lausn. Enginn þarf heldur að hafa áhyggjur af því að kisurnar klárist, það er engin vöntun á köttum úr Kattholti í leit að góðu heimili. Lesa meira»

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Það er satt að kisur eru alltaf ljúfar og gott að hafa þær hjá sér, veita manni hlýju og mal.

Sjálf á ég tíkina Emmu, sem er Pitt Bull, yndisleg, kíktu á síðuna mína, þá sérðu mynd af henni.

Kv Gleymmerei og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 27.10.2008 kl. 10:56

2 Smámynd: Sporðdrekinn

Æ já það er svo gott að hafa kisu kelirófur til að kúra hjá.

Sporðdrekinn, 27.10.2008 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband