26.10.2008 | 12:02
Viðurkennið mistök og axlið þannig ábyrgð!
Guðlaugur Kr. Jörundsson á sunnudagsgreinina að þessu sinni:
Stjórn og stjórnendur Fjármálaeftirlitsins og Seðlabankans ásamt stjórnvöldum bera samábyrgð á strandinu. Þessir aðilar þurfa að viðurkenna mistök sín og iðrast. Það leynist engum að þessir aðilar hafa gert mistök. Á þeirra vakt gerðist það óvart að þjóðarskútan strandaði. Við getum greint síðar nákvæmlega í hverju mistökin fólust en þessir aðilar verða að viðurkenna nú þegar að mistök voru gerð og iðrast. Lesa »
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Takk fyrir.
Ásdís Sigurðardóttir, 26.10.2008 kl. 15:46
Iðrast??? Eiga svo að fylgja 200 maríubænir til að redda sálarheill þeirra? Menn eiga að sæta hörðum dómi, svo menn fari að sýna ábyrgð í stjórnsýslunni. Skilaboðin. Ef þú klúðrar hlutunum ferðu í steininn væni. Það væri góð byrjun.
Jón Steinar Ragnarsson, 26.10.2008 kl. 23:27
Jón Steinar, nú eru það knús og kram. Spurðu bara biskupinn.
Rut Sumarliðadóttir, 27.10.2008 kl. 08:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.