24.10.2008 | 09:31
Allt í einu eyland
Í grein dagsins fjallar Pétur Ólafsson um atburði liðinna vikna. Um ESB, Seðlabankann og yfirvofandi skuldafen: Það er næsta grátlegt að hugsa til þess að hægt hefði verið að koma í veg fyrir þetta og það án verulegrar blóðtöku. Það hefði mátt ganga í ESB og taka upp Evru. Þá hefði Ísland ekki þurft á aðstoð IMF að halda í hildarleik síðustu vikna. Þetta er sem sagt fyrst og síðast krónunni að kenna. Skellurinn varð miklu meiri en ef við hefðum verið hluti af heild ESB. Auk krónunnar má nefna alþjóðlega lánsfjárkreppu, óásættanlega peningamálastjórn, skort á regluverki og útrásarvíkinga í pissukeppni. Lesa »
Bogi Nilsson stýrir gerð bankaskýrslunnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Athugasemdir
Grátlegt. Hver sérfræðingurinn eftir annan voru búnir að skila áliti um þetta oft og mörgum sinnum.
Þórdís Bára Hannesdóttir, 24.10.2008 kl. 14:01
Sammála - frábær grein hjá Pétri Ólafssyni.
Guðbjörn Guðbjörnsson, 24.10.2008 kl. 17:15
Hálfvitar á raðgreiðslum eða hvað?
Ásdís Sigurðardóttir, 25.10.2008 kl. 17:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.