Nýja Ísland

Iceland.A2004028.1355.1kmÍ grein dagsins fjallar Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir um fjármálakreppuna á Íslandi, afleiðingar hennar og hvað taki við í framhaldinu: Svo vöknuðum við, og fyrst um sinn var allt breytt. Hvern morguninn á fætur öðrum hafði banki rúllað á hliðina, hver stórfréttin á fætur annarri, blaðamannafundir daglegt brauð. Og hvað svo? Svo fór lífið allt í einu og óvænt í sömu skorður. Alla vega á mínum bæ. Hafragrautur, skóli og Bónusferðir. Lognið á undan storminum? Hvað tekur við? Lesa »
mbl.is Fjármálafyrirtækin í vanda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móðurfélagið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband