Krydd í tilveruna

Grein dagsins á Kristín Svava Tómasdóttir sem ritrýnir í sögulegu samhengi bók Ţráins Lárussonar, Krydd.Uppruni, saga og notkun: Er skömmtun og endurnýjuđ haftastefna ţađ sem koma skal? Ég skal ekki segja. En til ađ hressa mannskapinn, umfram augljósar ábendingar um ţađ hrođalega ástand sem önnur fórnarlömb kapítalismans búa viđ úti um víđa veröld, er rétt ađ benda á eitt af ţví sem gerir okkur umtalsvert betur stödd en ţá sem bjuggu viđ afleiđingar síđustu kreppu. Lesa »

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

svo er líka til mjög góđ bók eftir Harald Teitsson sem heitir Kryddbókin

gefin út af eldhúsfrćđaranum 1993.

Eggert Birgisson (IP-tala skráđ) 20.10.2008 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um höfund

Vefritid
Vefritstíðindi flytja fregnir af Vefritinu. Markmið Vefritsins er að stuðla að uppbyggilegri umræðu um samfélagsmál. Hér verða birtir bútar úr greinum, þær er hægt að lesa í heild sinni á Vefritid.is.

Nota bene

Móđurfélagiđ

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband