6.10.2008 | 08:39
Stúdentaosmósi – Áfram gakk!
Í grein helgarinnar fjallar Alma Joensen um flæði stúdenta landa á milli og spyr m.a. hvers vegna markmið Bologna sam-þykktarinnar hafa ekki enn orðið að veruleika: Fyrir 10 árum síðan komu menntamálaráðherrar Evrópu saman í Sorbonne til að ræða stöðu evrópskra háskóla og hvort þeir gætu sameinast í að styrkja evrópskt háskólasvæði. Þeir voru sammála því að til þess að styrkja evrópska háskóla þyrfti háskólasamfélagið að vera fjölbreyttara og að það þyrfti að koma á nánari tengslum og samstarfi á milli á háskóla í Evrópu svo að flæði stúdenta og kennara innan Evrópu gæti aukist.
Lesa »
Lesa »
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.